Þroskaskeið mannkyns

Guðrún Schmidt skrifar áhugaverða grein í Kjarnanum um hvaða lærdóm við getum dregið af kórónuveirufaraldrinum. Guðrún er í 12. sæti á framboðslista VG fyrir kosningarnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi sem fram fara 19. september. Guðrún er náttúrufræðingur og sérfræðingur í menntun til sjálfbærni. Hún vinnur sem verkefnastjóri hjá Landgræðslunni á Egilsstöðum.

,,Ég neita að trúa því að við mann­kynið getum ekki búið til nýtt og betra kerfi og veit að ýmsar spenn­andi útfærslur hafa nú þegar verið teikn­aðar upp víðs vegar um heim. Við verðum að hugsa út fyrir rammann og kom­ast í gegnum þetta þroska­skeið mann­kyns. Næsta neyð­ar­til­felli, lofts­lags­ham­far­irn­ar, bíða handan við horn­ið. Byrjum á rót­tækum breyt­ingum núna, látum kór­ónu­veiruna vera loka­við­vör­un!“

Hér er hægt að lesa greinina.