Íþróttir og tómstundir

Vinna þarf að því að jafna möguleika barna í sveitarfélaginu til íþrótta- og tómstundaiðkunar.

  • Styðja þarf við samstarf íþróttafélaga á svæðinu.
  • Tryggja að frístundastarf sé vandað og fjölbreytt og stefna að því að halda því í samfellu við skóladag nemenda. 
  • Samræma og tryggja frístundastyrki fyrir öll börn í sveitarfélaginu.

Önnur stefnumál

Atvinna
Heilbrigðismál
Mannréttindi
Menningarmál
Menntun
Náttúruvernd
Sameiningin
Samgöngur
Skipulagsmál
Umhverfis- og loftslagsmál