Skipulagsmál

Vinna þarf nýtt aðalskipulag sveitarfélagsins þar sem lífsgæði og umhverfi íbúanna er haft að leiðarljósi. Við gerð deiliskipulags verði unnið markvisst að metnaðarfullri stefnu um eflingu kjarnasvæða í hverju þéttbýli sem auka aðdráttarafl og lífsgæði. Leggja þarf áherslu á aðskilnað hjólandi og gangandi vegfarenda frá þungri umferð eins og kostur er.

Önnur stefnumál

Atvinna
Heilbrigðismál
Íþróttir og tómstundir
Mannréttindi
Menningarmál
Menntun
Náttúruvernd
Sameiningin
Samgöngur
Umhverfis- og loftslagsmál